Fréttir
SKRÁNING FRAMLENGD FYRIR ÍSKROSS
Fyrsta umferðin í ískrossinu 2013 fer fram um næstu helgi á Akureyri í tengslum við vetrarhátíðina Éljagang. Skráningarfresturinn hefur verið framlengdur til klukkan 21:00 á fimmtudagskvöld svo nú er um að gera að smella sér inn á www.msisport.is og skrá sig til leiks !
ISOC SNOX 2013 - ROUND 5/6 - CANTERBURY - LIVE
Um helgina fer ISOC Snocross serían 2012/2013 aftur af stað og nú verður keppt á Canterbury leikvangnum í Shakopee, Minnesota. Þessa helgina er keppt bæði föstudag og laugardag og brautin lítur hrikalega vel út. Hægt verður að sjá beina útsendingu af keppninni á netinu svo ekki missa af brjálaðri Snocross spennu í beinni !
ISOC Snocross 2013 - Round 5/6 - Canterbury - Dagskrá (íslenskur tími):
Föstudagur:
22:15 - Pro Lite #1 - Round 1
00:20 - Pro Open - Round 1
00:40 - Pro Lite #1 - Round 2
01:35 - Pro Open - Round 2
01:55 - Pro Lite #1 - LCQ
02:30 - Pro Open - LCQ
02:45 - Pro Lite #1 - Final
03:05 - Pro Open - Final
Laugardagur:
22:15 - Pro Lite #1 - Round 1
00:20 - Pro Open - Round 1
00:40 - Pro Lite #1 - Round 2
01:40 - Pro Open - Round 2
02:00 - Pro Lite #1 - LCQ
02:35 - Pro Open - LCQ
02:50 - Pro Lite #1 - Final
03:10 - Pro Open - Final
Heildardagskrá má finna á síðu ISOC hér !
TAYLOR ROBERT'S SEGMENT IN MOTO 4
Hérna er klippa sem sýnir okkur á bakvið tjöldin í Moto 4 The Movie þar sem enduro kappinn Taylor Robert tekur alveg vígaleg háhraðastökk á hæðum í miðjum vínakri ! Ef þið eruð ekki búin að sjá Moto 4 The Movie þá eruði að missa af svakalegri ræmu, hægt að kaupa hana á iTunes !
Fleiri greinar...
- ISOC SNOX 2013 - ROUND 3/4 - BLACKJACK
- A SKIER'S SEARCH FOR MEANING
- ISOC SNOX 2013 - ROUND 3/4 - BLACKJACK - LIVE
- BRETT CUE - ROAD 2 XGAMES
- SLEDHEAD 24/7 - 2012/2013 - EPISODE 3
- AMA SX 2013 - TRAILER
- 2013 KYNNING HJÁ ELLINGSEN
- ICELAND | A SKIER'S JOURNEY
- STYRKUR Í NAFNI ARNARS FREYS
- SLEDHEAD 24/7 - 2012/2013 - EPISODE 2