Trial

TRIAL MADNESS GREECE - DAÐI SKAÐI

Skaðinn sjálfur Daði Erlingsson sendi mér link á þetta myndband þar sem þeir félagarnir eru allskyns trial vitleysu í Grikklandi, það er greinilega ekki leiðinlegt hjá þeim í sólinni þarna úti !

TRIAL SUNDAY 28.10.12

Síðasta sunnudag komst ég í smá trial með strákunum í borg óttans og djöfull var þetta gaman ! Ég tók myndavélarnar með mér og náði að safna í þessa klippu á milli þess sem ég reyndi að læra eitthvað inná þessi trial kvikindi ! Takk Danni fyrir að lána mér hjólið þitt ! Vona að þið fílið þetta...

Skylda að setja í HD og Fullscreen !Trial Sunday 28.10.12

M. MATEJICEK TWENTY TWELVE EDIT

Alveg hrikalegt video frá Martin Matejicek sem er aðeins 17 ára gamall Trial snillingur frá Tékklandi ! Hann hefur verið á Trial hjóli í yfir 10 ár og náð virkilega flottum árangri, 10. í heimsmeistaramótinu í Trial, 4. í evrópumeistaramótinu og margt fleira, mæli með að þið kíkið á þetta !

TRIAL FREERIDE - THE PARAMONT RIDE

Hér er komið enn eitt geggjað Trial video með Julien Dupont og nú er félagi hans Arthur Coutard með honum í tryllingi í frönsku ölpunum ! Virkilega töff video með heimsklassa trial ökumönnum ! Check it...