Freeride

DAN TREADWAY 100 FT DROP

Dan Treadway er alveg með þetta hvort sem það er á skíðum eða sleða, þessi gæji á einu sjúkustu partana í bæði skíðamyndum ársins og sleðamyndunum. Nýjasta klippan sem datt á netið af kappanum er af þessu vígalega "drop-i" sem er eitthvað um 100 fet eða 30 metrar ! Svakalegt !!Dan Treadway 100 ft drop

...THAT'S CAUSE I JUST SHIT MY PANTS !

Þessi sleðamaður fer á augabragði úr því að vera í alsælu á sleðanum sínum á sólríkum púðurdegi yfir í hægðarlos af hræðslu, þið verðið hreinlega að sjá þetta !Lucky Sledneck

RUFFRIDERS 9 - TRAILER

Svíarnir í Ruffriders eru að mæta helillir aftur með sína 9. mynd og ef marka má "trailer-inn" þá er sko ekkert gefið eftir og þetta verður klárlega mynd sem enginn sleðamaður ætti að láta framhjá sér fara ! Myndin á að koma út í haust, hef ekki fundið ákveðna dagsetningu en mun uppfæra þetta um leið og ég sé það !Ruffriders 9 Trailer


208 PRODUCTIONS - MATT ENTZ TEASER

Eitt stykki vígalegur "teaser" frá Phil Yribar í 208 Productions af Matt Entz á hrikalegum púðurdegi þar sem hann sendir það svakalega ! Hrikaleg "drop" og hyldýpi af púðri getur ekki klikkað !208 Productions - Matt Entz Teaser

RUFF RIDERS 8 - TRAILER

Sænska Ruff Riders krúið heldur áfram að toppa sig en "trailer-inn" fyrir nýjustu myndina þeirra, þá 8. í röðinni var að detta á netið og lúkkar hrikalega vel. Tveir þeirra heimsóttu okkur á Íslandi í sumar og vonandi verða einhverjar klippur frá þeim í myndinni sem er væntanleg í haust ! Kíkið á þetta kvikindi !