Jonni

HLÍÐARFJALL DROP 15.06.13

Ákvað að smella inn þessari klippu frá "drop-inu" mínu fram af Hlíðarfjalli um helgina, þetta fékk hjartað alveg til að slá aðeins hraðar ;) ! Alveg geðveik sleðahelgi og færið og veðrið uppá 10 ! Vona að þið njótið !Hlíðarfjall Drop 15.06.13

SLEÐASTÖKK Í HLÍÐARFJALLI 20.04.13

Hráar klippur frá geggjuðu "kvöld-stökk-session-i" í Hlíðarfjalli ! Tekið með GoPro Hero 3, unnið í Premiere Pro CS6.

HLÍÐARFJALL 24.03.13

Geggjaður sólskins bongó blíðu dagur í Hlíðarfjalli í geggjuðu færi og með góðum hóp ! Tónlist: Ninja Man - Ninja Mi Ninja, fæst á Soundcloud ! Tekið með GoPro Hero 3, unnið í Premiere Pro CS6.Hlíðarfjall 24.03.13

HLÍÐARFJALL 08.02.13

Ég greip GoPro kvikindið með mér í smá kvöldrennsli í fjallinu um daginn og úr varð eitt stykki svartHlíðarfjall 08.02.13vítt slow-motion video... Vona að þið fílið þetta !

KALDBAKUR 23.02.13

Við Guðni Rúnar skelltum okkur út á Grenivík seinnipartinn í dag og þar var Guðni búinn að plata pabba sinn og bróður til að skutla okkur upp á toppinn á Kaldbak á sleðum til að geta náð smá rennsli, það var alveg geðveikt veður og aðstæðurnar eins og draumur ! Við náðum flottri ferð niður hálft fjallið og náðum að plata eitt skutl í viðbót upp á topp og náðum þá alveg geggjaðri ferð alveg niður á veg ! Svo var kíkt í bústaðinn hjá foreldrum Guðna við Grenivík og tekinn pottur áður en við héldum aftur inn á eyrina ! Hér er smá brot af rennslinu !Kaldbakur 23.02.13