Fréttir
MADDO BOND
Ef þú ert maður með mönnum þá ertu að sjálfsögðu búinn að kíkja á nýju James Bond myndina Skyfall sem er í bíóhúsum landsins þessa stundina, ekki slæm ræma og ekki skemmir fyrir að hinn eini sanni Robbie Maddison tekur á sig áhættuleik fyrir Daniel Craig sjálfann þegar hann brunar um á húsþökum í Istanbul í Tyrklandi ! Hérna er viðtal við kappann þar sem hann ræðir um að fá að leika sjálfann James Bond !