Fréttir

KEN BLOCK'S GYMKHANA 4

Þá er Ken Block aftur búinn að færa sig upp um level en nýlega gaf hann frá sér enn eitt Gymkhana myndbandið, eða það fjórða í röðinni. Nýja video-ið heitir "The Hollywood Megamercial" og myndbandið er alveg eftir því. Ekki láta þetta fara framhjá þér !

Nánar / Tjá skoðun

THE MOTO SHOW - EPISODE 2

Annar þátturinn í vefþáttaseríunni The Moto Show, snilldar þættir þar sem farið er yfir allar hliðar mótorhjólasportsins ! Í þessum þætti mætir sjálfur Kurt Caselli og aðrir kappar !

Nánar / Tjá skoðun

THE MOTO SHOW - EPISODE 1

Fyrsti þátturinn í nýrri vefþáttaseríu, The Moto Show, þar sem farið verður yfir allar hliðar mótorhjólunar. Það er fyrrum meistarinn Jim Holley sem stýrir þættinum og fær til sín góða gesti og margt fleira !

Nánar / Tjá skoðun

LÍTIL VIRKNI Á SÍÐUNNI

Afsakið mig gott fólk hversu lítið hefur verið að gerast hérna á síðunni ! Staðan er þannig að ég er að skipta um síðukerfi og er að vinna í því að koma upp nýju útliti og nýju kerfi sem verður mun skemmtilegra og flottara !

Vonandi næst nýja síðan í loftið sem fyrst svo þið getið lesið helling af frábærum fréttum til að stytta ykkur stundirnar !

Ekki gleyma jonni.is á meðan ;) !

Jonni

Nánar / Tjá skoðun

KLAUSTUR VERÐUR 12. JÚNÍ !

Nú þegar goslokum hefur verið lýst yfir í Grímsvötnum og eftir að staðan á brautarstæðinu hefur verið könnuð er komin ákvörðun um að halda keppnina um hvítasunnuhelgina, sunnudaginn 12. júní nk. Askan hefur að miklu leiti fokið í burtu og rigningin undanfarið daga hefur bundið hana verulega. Undirbúningur fyrir keppnina er því hafin að nýju og keppendur geta tekið gleði sína á ný.

Stjórn Vélhjólaíþróttaklúbbsins

Nánar / Tjá skoðun