KEN BLOCK'S GYMKHANA 4

Þá er Ken Block aftur búinn að færa sig upp um level en nýlega gaf hann frá sér enn eitt Gymkhana myndbandið, eða það fjórða í röðinni. Nýja video-ið heitir "The Hollywood Megamercial" og myndbandið er alveg eftir því. Ekki láta þetta fara framhjá þér !