Fréttir

AMA SX 2012 - ROUND 9 - ST. LOUIS - TRACK

Sýnishorn af brautinni sem verður í 9. umferðinni í Supercrossinu í St. Louis um helgina í USA ! Núna fáum við braut með löngum startkafla eins og um síðustu helgi, svakalegir "rythma" kaflar og alltaf gaman að sjá brúnna þegar brautin krossast ! Þetta verður klárlega spennandi keppni !

509 FILMS - IDAHO

Kapparnir í 509 Films voru að senda frá sér hrikalega flott video frá liðinu sínu með klippum frá ferðum vetrarins til Idaho. Í video-inu sjást þeir Stephen Darcy, Philip Yribar, Kris ' Smasher ' Kaltenbacher, Jerin Anderson, Tyler Lambert og Ryan Phillips. Djöfull væri gaman að eiga svona daga...

HJÓLUN Í SANDVÍK 25.02.12

Við skelltum okkur saman Suzuki strákarnir í Sandvík á laugardaginn í hjólun. Keyrðum mjög skemmtilegann hring og tókum vel á því í þungum sandinum. Ég greip að sjálfsögðu myndavélina með og við smelltum af fullt af römmum og ég henti þeim flottustu saman í albúm hérna á myndasíðunni, endilega tjékkið á því !

Hjólun í Sandvík 25.02.12Hjólun í Sandvík 25.02.12Hjólun í Sandvík 25.02.12

SLDNX CLIP OF THE WEEK - JOEY JUNKER

Slednecks klippa vikunnar er að þessu sinni með Joey Junker ! Hérna lætur hann vaða í hrikalegt stökk, djöfull væri ég til í að sleðast í svona aðstæðum !

AMA SX 2012 - ROUND 8 - ATLANTA

Núna um helgina fór fram áttunda umferðin í AMA Supercross-inu 2012 og nú var keppt í Atlanta. Brautin um helgina var alveg hrikalega teknísk og flott, mikið af krefjandi "rythma" köflum og svakalegur sandkafli ! Eins og alltaf eru úrslitin falin fyrir þá sem eiga eftir að horfa á keppnina en fyrir hina þá er þetta allt handan við hornið...

AMA Supercross 2012 - Round 8 - AtlantaAMA Supercross 2012 - Round 8 - AtlantaAMA Supercross 2012 - Round 8 - Atlanta

Myndir frá TWMX

Smellið á "Lesa meira..." til að sjá úrslitin frá Atlanta !

Lesa meira...