FIM WC SNX 2012 - SEMIGORJE, RUSSIA

Um helgina fór fram FIM heimsmeistaramótið í Snocross-i 2012. Þetta er mótið sem við íslensku strákarnir höfum nokkrir keppt á þegar það var í Svíþjóð. Í ár var mótið haldið í Semigorje í Rússlandi og þrátt fyrir met áhorfendur virtist nú brautin ekki vera mjög spennandi. Tucker Hibbert mætti á svæðið og þurfti alveg að vinna fyrir kaupinu sínu þrátt fyrir að Emil Öhman hefði ekki getað verið með vegna veikinda. Í fyrsta híti var það hinn sænski Petter Narsa sem sigraði, Tucker hins vegar mætti tvíefldur í næstu tvö hít og sigraði þau og þar með keppnina !

FIM WC SNX 2012FIM WC SNX 2012FIM WC SNX 2012

Myndir frá www.worldsnowcross.com

FIM Snowcross World Championship 2012 - Semigorje, Russia - Highlights:

FIM Snowcross World Championship 2012 - Semigorje, Russia - Results:

Race 1:
1. Petter Narsa (SWE, Lynx), 19:28.052
2. Tucker Hibbert (USA, Arctic Cat), +0:03.735
3. Peter Eriksson (SWE, Polaris), +0:08.423
4. Adam Renheim (SWE, Lynx), +0:25.766
5. Olof Johan Eriksson (SWE, Polaris), +0:35.425

Race 2:
1. Tucker Hibbert (USA, Arctic Cat), 19:34.849
2. Adam Renheim (SWE, Lynx), +0:12.378
3. Petter Narsa (SWE, Lynx), +0:21.886
4. Olof Johan Eriksson (SWE, Polaris), +0:30.036
5. Ville Ylianttila (FIN, Ski-Doo), +0:40.477

Race 3:
1. Tucker Hibbert (USA, Arctic Cat), 19:42.090
2. Petter Narsa (SWE, Lynx), +0:16.335
3. Adam Renheim (SWE, Lynx), +0:51.210
4. Ian Hayden (CAN, Polaris), +0:53.306
5. Viktor Herten (FIN, Lynx), +1:00.194

Overall:
1. Tucker Hibbert (USA, Arctic Cat), 72 points
2. Petter Narsa (SWE, Lynx), 67 p.
3. Adam Renheim (SWE, Lynx), 60 p.
4. Olof Johan Eriksson (SWE, Polaris), 48 p.
5. Aki Pihlaja (FIN, Arctic Cat), 43 p.
6. Ville Ylianttila (FIN, Ski-Doo), 43 p.
7. Viktor Herten (FIN, Lynx), 42 p.
8. Peter Eriksson (SWE, Polaris), 42 p.
9. Ville Lehtisalo (FIN, Lynx), 36 p.
10. Ian Hayden (CAN, Polaris), 32 p.;