Fréttir

SKRÁNING HAFIN Í 3. OG 4. UMFERÐ SCC 2012

SCC 2012 - 3. og 4. umferð - Skráning

ISOC SNOX 2012 - ROUND 12/13 - ELK RIVER - LIVE

Um helgina fer fram sjöunda keppnishelgin í ISOC Snocross seríunni 2012 og fer keppnin fram í Elk River, Minnesota. Þessa helgina er keppt bæði föstudag og laugardag. Hægt verður að sjá beina útsendingu af keppninni á netinu ! Ekki missa af brjálaðri Snocross spennu í beinni !

ISOC Snocross 2012 - Round 12/13 -  Elk River - Dagskrá (íslenskur tími):

Föstudagur:
23:05 - Pro Lite #1  - Round 1
00:20 - Pro Open  - Round 1
00:40 - Pro Lite #1 - Round 2
01:30 - Pro Open - Round 2
01:50 - Pro Lite #1 - LCQ
02:30 - Pro Open - LCQ
02:55 - Pro Lite #1 - Final
03:15 - Pro Open - Final

Laugardagur:
22:30 - Pro Lite #1  - Round 1
00:20 - Pro Open  - Round 1
00:40 - Pro Lite #1 - Round 2
01:55 - Pro Open - Round 2
02:05 - Pro Lite #1 - LCQ
02:30 - Pro Open - LCQ
02:55 - Pro Lite #1 - Final
03:15 - Pro Open - Final

Heildardagskrá má finna á síðu ISOC hér !

AMA SX 2012 - ROUND 9 - ST. LOUIS - TORRENT

Áttunda umferðin af supercrossinu 2012 er komin inn á netið, "slicknick" alltaf klár í að plögga þetta fyrir okkur sem höfum ekki aðgang að Speed TV ! Þessa helgina var keppt í St. Louis, "Live" útsending af öllu fjörinu og því allt í einum pakka !

AMA Supercross 2012 - Round 9 - St. Louis - Torrent

SKÁLAFELL 03.03.12

Vinahópurinn fjölmennti í Skálafell í gær í geggjað rennsli ! Snilld að geta loksins rennt sér um þetta svæði aftur enda eyddi maður ófáum dögunum þarna uppfrá þegar maður var yngri ! Það var geggjað veður, ágætis færi og að sjálfsögðu hrikaleg stemning ! Smellti nokkrum römmum af og henti saman albúmi á myndasíðunni !

Skálafell 03.03.12Skálafell 03.03.12Skálafell 03.03.12

ISOC SNOX 2012 - ROUND 10/11 - FARGO - LIVE

Um helgina fer fram sjötta keppnishelgin í ISOC Snocross seríunni 2012 og fer keppnin fram í Fargo, North Dakota. Þessa helgina er keppt bæði föstudag og laugardag. Hægt verður að sjá beina útsendingu af keppninni á netinu ! Ekki missa af brjálaðri Snocross spennu í beinni !

ISOC Snocross 2012 - Round 10/11 -  Fargo - Dagskrá (íslenskur tími):

Föstudagur:
23:05 - Pro Lite #1  - Round 1
00:20 - Pro Open  - Round 1
00:40 - Pro Lite #1 - Round 2
01:30 - Pro Open - Round 2
01:50 - Pro Lite #1 - LCQ
02:30 - Pro Open - LCQ
02:55 - Pro Lite #1 - Final
03:15 - Pro Open - Final

Laugardagur:
22:30 - Pro Lite #1  - Round 1
00:20 - Pro Open  - Round 1
00:40 - Pro Lite #1 - Round 2
01:55 - Pro Open - Round 2
02:05 - Pro Lite #1 - LCQ
02:30 - Pro Open - LCQ
02:55 - Pro Lite #1 - Final
03:15 - Pro Open - Final

Heildardagskrá má finna á síðu ISOC hér !