Fimmtudagur 01 Mars 2012 01:16 | | | Flettingar: 3911
Kapparnir í 509 Films voru að senda frá sér hrikalega flott video frá liðinu sínu með klippum frá ferðum vetrarins til Idaho. Í video-inu sjást þeir Stephen Darcy, Philip Yribar, Kris ' Smasher ' Kaltenbacher, Jerin Anderson, Tyler Lambert og Ryan Phillips. Djöfull væri gaman að eiga svona daga...