ISOC SNOX 2012 - ROUND 8/9 - FARMINGTON

Um helgina fór fram fimmta keppnishelgin í ISOC Snocrossinu og nú var keppt í Farmington, New York. Keppt var bæði föstudag og laugardag en það var búið að fresta þessari keppni um tvær vikur vegna snjóleysis. Keppnin um helgina var hrikalega spennandi í Pro Open flokknum þrátt fyrir að Tucker Hibbert væri fjarverandi á Heimsmeistaramótinu. Eins og ég hef áður sagt ætla bara að fjalla um Pro Open hérna á síðunni en hvet ykkur til að fylgjast með Pro Lites þar sem virkilega flottir ökumenn eru á ferð !

Á föstudeginum var hífandi rok og ekki spennandi aðstæður til keppni en eftir að Zack Pattyn hafði gripið holuskotið var það Robbie Malinoski sem tók forystuna af honum. Eftir það náði hann að halda Tim Tremblay fyrir aftan sig restina af hítinu og sigraði, Tim Tremblay annar og Zack Pattyn náði sínum fyrsta palli í vetur í þriðja.

Á laugardeginum voru mun betri aðstæður og þá var það Cody Thomsen sem náði holuskotinu með Ross Martin á hælum sér og þar næst Robbie Malinoski. Hægt og rólega náði Ross Martin að koma sér í stöðu og tókst loks að krækja í forystuna af Cody Thomsen og frá þeim punkti var ljóst að hann tæki fyrsta sætið. Cody Thomsen klúðraði sér og það var Robbie Malinoski sem endaði annar á undan Tim Tremblay í þriðja.

Flott keppni í ISOC Snocrossinu 2012 og þetta verður greinilega barátta til enda !

ISOC Snocross 2012 - Round 8/9 - FarmingtonISOC Snocross 2012 - Round 8/9 - Farmington

Myndir frá ISOC

Smellið á "Lesa meira..." til að sjá úrslitin frá Farmington !


ISOC Snocross 2012 - Round 8 - Farmington - Pro Open

Pos. Name Team Bib Sled City, State
1 Robbie Malinoski
Amsoil/Air Force/Makita
4 Ski-Doo
Lino Lakes, MN
2 Tim Tremblay
Warnert Racing
11 Ski-Doo
Ste Jeanne D'Arc, Quebec
3 Zach Pattyn
Stud Boy Racing
99 Ski-Doo
Ravenna, MI
4 Bobby LePage
Team LaVallee
244 Polaris
Duluth, MN
5 Johan Lidman
Carlson Motorsports
52 Polaris
Pitea, Sweden
6 Justin Broberg
Warnert Racing
168 Ski-Doo
Waukesha, WI
7 Darrin Mees
Scheuring Speedsports
170 Ski-Doo
Long Island, NY
8 Mathieu Morin
Team Jimmy John's/ Ski—Doo/ BOSS Racing
14 Ski-Doo
Val Dor, Quebec
9 Paul Bauerly
Team Bauerly Racing
24 Ski-Doo
Milaca, MN
10 Cory Davis
Christian Brothers Racing
160 Arctic Cat
Soldotna, AK

ISOC Snocross 2012 - Round 9 - Farmington - Pro Open

Pos. Name Team Bib Sled City, State
1 Ross Martin
Judnick Motorsports
837 Polaris
Burlington, WI
2 Robbie Malinoski
Amsoil/Air Force/Makita
4 Ski-Doo
Lino Lakes, MN
3 Tim Tremblay
Warnert Racing
11 Ski-Doo
Ste Jeanne D'Arc, Quebec
4 Justin Broberg
Warnert Racing
168 Ski-Doo
Waukesha, WI
5 Kyle Pallin
Arctic Cat
324 Arctic Cat
Ironwood, MI
6 Darrin Mees
Scheuring Speedsports
170 Ski-Doo
Long Island, NY
7 Garth Kaufman
Christian Brothers Racing
48 Arctic Cat
Driggs, ID
8 Brett Bender
Hentges Racing
19 Polaris
Colden, NY
9 Cody Thomsen
Arctic Cat
62 Arctic Cat
Lake Shore, MN
10 Mathieu Morin
Team Jimmy John's/ Ski—Doo/ BOSS Racing
14 Ski-Doo
Val Dor, Quebec

ISOC Snocross 2012 - Points - Pro Open

Pos. Name Pts.
Team
Bib Sled
City, State
1 Tim Tremblay 339
Warnert Racing
11 Ski-Doo
Ste Jeanne D'Arc, Quebec
2 Ross Martin 337
Judnick Motorsports
837 Polaris
Burlington, WI
3 Robbie Malinoski 331
Amsoil/Air Force/Makita
4 Ski-Doo
Lino Lakes, MN
4 Darrin Mees 276
Scheuring Speedsports
170 Ski-Doo
Long Island, NY
5 Tucker Hibbert 257
Monster Energy/Arctic Cat
68 Arctic Cat
Pelican Rapids, MN
6 Justin Broberg 234
Warnert Racing
168 Ski-Doo
Waukesha, WI
7 Garth Kaufman 217
Christian Brothers Racing
48 Arctic Cat
Driggs, ID
8 Mathieu Morin 207
Team Jimmy John's/ Ski—Doo/ BOSS Racing
14 Ski-Doo
Val Dor, Quebec
9 Zach Pattyn 206
Stud Boy Racing
99 Ski-Doo
Ravenna, MI
10 Cory Davis 197
Christian Brothers Racing
160 Arctic Cat
Soldotna, AK

Nánari úrslit má finna á síðu ISOC