HJÓLUN Í SANDVÍK 25.02.12

Við skelltum okkur saman Suzuki strákarnir í Sandvík á laugardaginn í hjólun. Keyrðum mjög skemmtilegann hring og tókum vel á því í þungum sandinum. Ég greip að sjálfsögðu myndavélina með og við smelltum af fullt af römmum og ég henti þeim flottustu saman í albúm hérna á myndasíðunni, endilega tjékkið á því !

Hjólun í Sandvík 25.02.12Hjólun í Sandvík 25.02.12Hjólun í Sandvík 25.02.12