Fréttir

ELLINGSEN - 2012 SLEÐARNIR AÐ LENDA

Ellingsen - 2012 sleðarnir að lenda

MIKE BROWN - PROFILE

Enn eitt hrikalega töff myndbandið frá Blur Optic Productions þar sem þeir kíkja á enduro ökumanninn Mike Brown en hann er einn af þeim bestu í WORCS seríunni og Endurocross-inu í USA. Djöfull er svekkjandi að við fáum ekki að spreyta okkur í Endurocross-i í vetur í höllinni...

JUSTIN BARCIA - TRAINING COMPOUND

Flott video með Justin Barcia þar sem hann sýnir okkur æfingaraðstöðuna sína, smá svona aðstaða ;) ! Hrikalega flottur ökumaður og greinilegt að hann hefur það ágætt !

SALOMON FREESKI TV - SEASON 5 - EPISODE 8

Áttundi þátturinn af Salomon Freeski TV er kominn á netið ! Í þessum þætti er farið til Alta, Utah þar sem hefur myndast hálfgert "cult" af púður skíðurum. Leo Ahrens, Jamey Parks og fleiri taka hrikalega á því í púðrinu á einu af bestu púðursvæðum heims !

Salomon Freeski TV

ICEHOBBY - NÝ SALA TÆKJA

Ný sölusíða leiktækja dottin í loftið, www.icehobby.is ! Þar er réttur vettvangur til að skrá t.d. sleðann sinn eða hjólið sitt til sölu, já eða versla sér inn á góðu verði.

Icehobby - Ný sala tækja