Fréttir

NITRO CIRCUS 3D - TRAILER

Loksins er kominn út trailer fyrir Nitro Circus 3D myndina sem hlýtur að fara að koma út, finnst endalaust síðan að það var byrjað að tala um þessa mynd ! En það er greinilegt að allt Nitro Circus krúið heldur áfram að toppa sig ! Get ekki beðið !

SLEDHEAD 24/7 - 2011/2012 - EPISODE 6

Sledhead 24/7 mætir enn og aftur með allar helstu fréttirnar ! Í þessum þætti er kíkt á nýjungarn hjá Polaris 2012, kíkt á Arctic Cat ofur aðdáanda, kíkt til Speedwerx og svo er flottur prófíll um Snocross kappann Ross Martin.

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 6 - Part 1

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 6 - Part 2

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 6 - Part 3

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 6 - Part 4

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Fyrri þættir:

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 5

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 4

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 3

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 2

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 1

RED BULL NEW YEAR NO LIMITS 2011 - FYRSTA SAMHLIÐA STÖKKIÐ

Það styttist óðum í gamlárskvöld og að allra augu verði á þeim Levi LaVallee og Robbie Maddison þegar þeir ætla að reyna við heimsmetið í lengdarstökki samhliða á vélsleða og mótorhjóli. Hérna fáum við að sjá fyrsta samhliða stökkið hjá þeim félögum !

SERIOUS GOONING

Eitt svona í tilefni dagsins haha ! Menn hafa tekið "goon ride" en þessi tekur þetta í nýjar hæðir, þetta video hlýtur bara að fá þig til að brosa !

GLEÐILEG JÓL

Gleðileg jól !