Fréttir

ISOC SNOX 2012 - ROUND 1/2 - DULUTH - LIVE

Um helgina dúndrast ISOC Snocross serían af stað fyrir tímabilið 2012 og hægt verður að sjá beina útsendingu af keppninni á netinu eins og í fyrra ! Allar helstu stjörnurnar eru mættar til leiks og nýja keppnisfyrirkomulagið lofar góðu fyrir komandi tímabil ! Ekki missa af fyrstu keppni ársins !

ISOC Snocross 2012 - Round 1/2 -  Duluth - Dagskrá (íslenskur tími):

Laugardagur:
15:40 - Pro Lite #1  - Round 1
17:20 - Pro Open  - Round 1
17:40 - Pro Lite #1 - Round 2
18:40 - Pro Open - Round 2
19:00 - Pro Lite #1 - LCQ
19:25 - Pro Open - LCQ
19:50 - Pro Lite #1 - Final
20:10 - Pro Open - Final

Sunnudagur:
15:40 - Pro Lite #1  - Round 1
17:20 - Pro Open  - Round 1
17:40 - Pro Lite #1 - Round 2
18:25 - Pro Open - Round 2
18:45 - Pro Lite #1 - LCQ
19:25 - Pro Open - LCQ
19:50 - Pro Lite #1 - Final
20:10 - Pro Open - Final

Heildardagskrá má finna á síðu ISOC hér !

KELLY SLATER'S 11TH WORLD TITLE

Hrikalega flott video til heiðurs 11. ASP heimsmeistaratitli Kelly Slater í surfi ! Þessi maður er náttúrulega alveg fáránlegur !

THE SANDBOX

Váá hvað þetta er geggjað freeride video frá Shift með þeim Josh Hansen, Josh Hill, Myles Richmond og Jeff Emig ! Sandur, skófludekk og bull svif !

EVERTS RIDES AGAIN

Moto blaðið var svo heppið að hitta á gamla "legend-ið" Stefan Everts þegar hann greip í eitt KTM kvikindi með Cairoli. Þessi tífaldi heimsmeistari í FIM MX hefur greinilega engu gleymt ! Alveg magnaður stíll á honum !

SALOMON FREESKI TV - SEASON 5 - EPISODE 7

Sjöundi þátturinn af Salomon Freeski TV er kominn á netið ! Í þessum þætti heldur "road trip-ið" um norðvestur ameríku áfram í leit að púður ævintýrum í snjóþyngsta mánuði ársins á snjóþyngsta ári áratugarins með Cody Townsend og Mark Abma ! Maður slefar bara yfir þessum snjó...

Salomon Freeski TV