Fréttir

RED BULL NEW YEAR NO LIMITS 2011 - GRÆJURNAR

Það styttist óðum í gamlárskvöld og að allra augu verði á þeim Levi LaVallee og Robbie Maddison þegar þeir ætla að reyna við heimsmetið í lengdarstökki samhliða á vélsleða og mótorhjóli. Hérna sýna þeir okkur aðeins græjurnar sem þeir nota í stökkið !

Levi's Sled:

Maddo's Bike:

SLDNX CLIP OF THE WEEK - CHRIS BURANDT

Slednecks klippa vikunnar er að þessu sinni með brekkurottunni Chris Burandt þar sem hann tekur á því á turbo kvikindinu sínu ! Unun að horfa á þetta !

ROB DYRDEK - CHEVY SONIC KICKFLIP

Nýjasta uppátækið hjá hjólabrettagoðinu og allsherjar skemmtikraftinum Rob Dyrdek fór fram fyrir stuttu en þar ákvað hann að hjálpa til við að auglýsa nýja bílinn frá Chevrolet, Chevy Sonic og tók sig til og "Kickflip-aði" bílnum með sérstökum römpum yfir heimsins stærsta hjólabretti sem hann á sjálfur ! Býsna töff...

SALOMON FREESKI TV - SEASON 5 - EPISODE 9

Níundi þátturinn af Salomon Freeski TV er kominn á netið ! Þessi þáttur kallast "The Style Episode" og er mjög töff video af Salomon liðinu að taka á því ! Flottar klippur og klipping !

Salomon Freeski TV

STEWART BRÆÐURNIR Í HAM

Það er greinilega ekki mjög leiðinlegt hjá þeim Stewart bræðrum á æfingum og mér sýnist litli bró vera orðinn ansi brattur ! Verður gaman að fylgjast með þeim tveim í vetur ! Styttist óðum í þetta...