Fréttir

DREAM RIDE

Alveg fáránlega töff video frá JDR Motorsports liðinu með þeim Malcom Stewart og ástralanum Josh Cachia. Video-ið er tekið upp í regnskógum norður Ástralíu og er svo sannarlega eitthvað sem ekki hefur sést áður !

ARCTIC SURF 2011

Töff video frá Ingó í Arctic Surfers með flottu íslensku surfi ! Mæli með að þið kíkið á arcticsurfers.is ef áramótaheitið ykkar var að prufa eitthvað nýtt ;) !

EPIC SUPERCROSS PRACTICE

Blur Optic Productions heldur áfram að færa okkur flott video og nú frá Supercross æfingum ! Mjög töff video sem kyndir undir spennunni fyrir næstu helgi þegar allt rúllar af stað í Anaheim fyrir Supercross tímabilið 2012 !

RED BULL NEW YEAR NO LIMITS 2011

Enn eitt gamlárkvöldið fór í sögubækurnar í gær þegar Levi LaVallee og Robbie Maddison reyndu báðir við heimsmetið í lengdarstökki samhliða á vélsleða og mótorhjóli. Það endaði með því að Levi sýndi hversu mikið ofurhetja hann er og gaf allt í botn og stökk 412 fet eða 125 metra og á því heimsmetið að ég held í lengdarstökki á hvaða ökutæki sem er. Robbie náði hinsvegar ekki að svífa nema 378 fet eða 115 metra og var því aðeins nokkrum fetum frá því að bæta fyrra metið, 390 fet sem Ryan Capes á.

Red Bull New Year No Limits 2012Red Bull New Year No Limits 2012Red Bull New Year No Limits 2012

GLEÐILEGT NÝTT ÁR

Gleðilegt nýtt ár