ISOC SNOX 2012 - ROUND 3/4 - IRONWOOD
Um helgina fór fram önnur keppnishelgin í ISOC Snocrossinu og nú var keppt við í Ironwood í Bessemer, Michigan. Brautin sem boðið var uppá var alveg hrikalega flott með rosalega flottum "rythma" köflum og lá upp og niður brekkur skíðasvæðisins. Eins og ég hef áður sagt ætla bara að fjalla um Pro Open hérna en hvet ykkur til að fylgjast með Pro Lites þar sem virkilega flottir ökumenn eru á ferð !
Á laugardeginum fór fram fyrri umferð helgarinnar í Pro Open. Af startlínunni var það Darrin Mees sem tók holuskotið en ekki leið á löngu þar til Tucker Hibbert og Ross Martin tóku við forystunni en í næstu beygju lenti Tucker í árekstri og datt aftur í 5. sæti. Ross Martin gaf allt hvað hann gat til að byggja upp forskot milli hans og Robbie Malinoski sem var þá kominn í annað sætið. Tucker Hibbert keyrði alveg hrikalega og týndi upp sætin eftir því sem leið á hítið, á 14. hring náði hann svo upp í annað sætið og þegar fjórir hringir voru eftir var hann kominn alveg á drullusokkinn hjá Ross Martin. Tucker reyndi svo að fara inná Ross Martin og rákust þeir saman í beygjunni og um leið og Tucker hafði náð forystunni fór allt í klúður og hann þurfti að hætta vegna bilunar í sleðanum eftir áreksturinn. Þvílík barátta í einu mest spennandi híti síðari ára !
Á sunnudeginum fór svo fram seinni umferð helgarinnar í Pro Open. Þar mætti Tucker Hibbert greinilega með hugann við efnið og strax byrjaði hann á að taka holuskotið og kvaddi síðan eftir það og átti enginn séns í hann. Ross Martin elti eins og hann gat í öðru sætinu og á eftir honum var það Robbie Malinoski. Ekki mikil læti í þessu híti og greinilegt að Tucker-inn er að ná "contact" við nýja sleðann !
Alveg svakalega spennandi keppnishelgi í ISOC Snocrossinu 2012 og klárt að þetta stefnir í flott tímabil !
Myndir frá www.isoc.com
Smellið á "Lesa meira..." til að sjá úrslitin frá Ironwood !
ISOC Snocross 2012 - Round 3 - Ironwood - Pro Open
Pos. | Name | Team | Bib | Sled | City, State |
1 | Ross Martin |
Judnick Motorsports
|
837 | Polaris |
Burlington, WI
|
2 | Robbie Malinoski |
Amsoil/Air Force/Makita
|
4 | Ski-Doo |
Lino Lakes, MN
|
3 | Tim Tremblay |
Warnert Racing
|
11 | Ski-Doo |
Ste Jeanne D'Arc, Quebec
|
4 | Tucker Hibbert |
Monster Energy/Arctic Cat
|
68 | Arctic Cat |
Pelican Rapids, MN
|
5 | Mathieu Morin |
Team Jimmy John's/ Ski—Doo/ BOSS Racing
|
14 | Ski-Doo |
Val Dor, Quebec
|
6 | Emil Ohman |
Warnert Racing
|
27 | Ski-Doo |
Pitea, Norrbotten
|
7 | Darrin Mees |
Scheuring Speedsports
|
170 | Ski-Doo |
Stanchfield, MN
|
8 | Justin Broberg |
Warnert Racing
|
168 | Ski-Doo |
Waukesha, WI
|
9 | Mike Bauer |
Judnick Motorsports
|
717 | Polaris |
Owen, WI
|
10 | Paul Bauerly |
Team Bauerly Racing
|
24 | Ski-Doo |
Milaca, MN
|
ISOC Snocross 2012 - Round 4 - Ironwood - Pro Open
Pos. | Name | Team | Bib | Sled | City, State |
1 | Tucker Hibbert |
Monster Energy/Arctic Cat
|
68 | Arctic Cat |
Pelican Rapids, MN
|
2 | Ross Martin |
Judnick Motorsports
|
837 | Polaris |
Burlington, WI
|
3 | Robbie Malinoski |
Amsoil/Air Force/Makita
|
4 | Ski-Doo |
Lino Lakes, MN
|
4 | Tim Tremblay |
Warnert Racing
|
11 | Ski-Doo |
Ste Jeanne D'Arc, Quebec
|
5 | Darrin Mees |
Scheuring Speedsports
|
170 | Ski-Doo |
Stanchfield, MN
|
6 | Johan Lidman |
Carlson Motorsports
|
52 | Polaris |
Pitea,
|
7 | Garth Kaufman |
Christian Brothers Racing
|
48 | Arctic Cat |
Driggs, ID
|
8 | TJ Gulla |
Hentges Racing
|
44 | Polaris |
Jericho, VT
|
9 | Paul Bauerly |
Team Bauerly Racing
|
24 | Ski-Doo |
Milaca, MN
|
10 | Zach Pattyn |
Stud Boy Racing
|
99 | Ski-Doo |
Ravenna, MI
|
ISOC Snocross 2012 - Points - Pro Open
Pos. | Name | Pts. |
Team
|
Bib | Sled |
City, State
|
1 | Ross Martin | 168 |
Judnick Motorsports
|
837 | Polaris |
Burlington, WI
|
2 | Tucker Hibbert | 155 |
Monster Energy/Arctic Cat
|
68 | Arctic Cat |
Pelican Rapids, MN
|
3 | Tim Tremblay | 139 |
Warnert Racing
|
11 | Ski-Doo |
Ste Jeanne D'Arc, Quebec
|
4 | Robbie Malinoski | 138 |
Amsoil/Air Force/Makita
|
4 | Ski-Doo |
Lino Lakes, MN
|
5 | Darrin Mees | 124 |
Scheuring Speedsports
|
170 | Ski-Doo |
Stanchfield, MN
|
6 | TJ Gulla | 111 |
Hentges Racing
|
44 | Polaris |
Jericho, VT
|
7 | Johan Lidman | 99 |
Carlson Motorsports
|
52 | Polaris |
Pitea,
|
8 | Mike Bauer | 94 |
Judnick Motorsports
|
717 | Polaris |
Owen, WI
|
9 | Emil Ohman | 92 |
Warnert Racing
|
27 | Ski-Doo |
Pitea, Norrbotten
|
10 | Zach Pattyn | 89 |
Stud Boy Racing
|
99 | Ski-Doo |
Ravenna, MI
|
Nánari úrslit má finna á síðu ISOC