Fréttir

AMA SX 2012 - ROUND 4 - OAKLAND

Um helgina fór fram fjórða umferðin í AMA Supercross-inu 2012 og nú var keppt í Oakland. Tímabilið er búið að vera virkilega fjörugt svona í upphafi og við búin að sjá þrjá mismunandi sigurvegara í þremur keppnum. Brautin um helgina virtist vera gríðarlega "teknísk" og margir áttu í basli með hana ! Eins og alltaf eru úrslitin falin fyrir þá sem eiga eftir að horfa á keppnina en fyrir hina þá er þetta allt handan við hornið...

AMA Supercross 2012 - Round 4 - OaklandAMA Supercross 2012 - Round 4 - OaklandAMA Supercross 2012 - Round 4 - Oakland

Myndir frá TWMX

Smellið á "Lesa meira..." til að sjá úrslitin frá Oakland !

Lesa meira...

SLEDHEAD 24/7 - 2011/2012 - EPISODE 8

Sledhead 24/7 krúið er mætt enn og aftur með allt það nýjasta í sleðaheiminum ! Í þessum þætti er prófíll um Tim Tremblay, kíkt á Speedwerx útgáfurnar af 2012 Arctic Cat sleðunum, nýjasta týpan af skíðum frá C&A skoðuð og svo síðast er kíkt í ferð með Chris Burandt í púðrinu.

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 8 - Part 1

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 8 - Part 2

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 8 - Part 3

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 8 - Part 4

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Fyrri þættir:

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 7

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 6

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 5

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 4

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 3

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 2

Sledhead 24/7 - 2011/2012 - Episode 1

SKRÁNING HAFIN Í 1. UMFERÐ SCC 2012

Sno Cross Country 2012 - 1. umferð

AMA SX 2012 - ROUND 4 - OAKLAND - TORRENT

Fjórða umferðin af supercrossinu 2012 er komin inn á The Pirate Bay, "slicknick" alltaf klár í að plögga þetta fyrir okkur sem höfum ekki aðgang að Speed TV ! Þessa helgina var ekki "Live" útsending af keppninni og því hvor flokkurinn í sínu lagi !

AMA Supercross 2012 - Round 4 - Oakland - 250:

http://thepiratebay.org/torrent/6996477/

AMA Supercross 2012 - Round 4 - Oakland - 450:

http://thepiratebay.org/torrent/6996085/

WINTER X GAMES 2012 - DAY 4

Fjórði og síðasti dagurinn á Winter X Games 2012 fór fram í gær/nótt og þvílíka veislan sem boðið var uppá ! Keppt var til úrslita í Men's & Women's Skier X, Mono Skier X, Snowmobile Best Trick og Men's Snowboard SuperPipe. Í Men's & Women's Skier X voru það Chris del Bosco og Marte Gjefsen sem sigruðu eftir harða baráttu. Í Mono Skier X var það Samson Danniels sem sigraði. Næst var svo komið að stóru stundinni, Snowmobile Best Trick þar sem allra augu voru á Heath Frisby sem kom sá og sigraði með fyrsta "frontflip-inu" í sögunni, alveg ótrúlegt að sjá þetta, tókst hrikalega vel og gæsahúð, hopp, öskur og læti sem fylgdu ! Í síðustu grein WXG 2012, Men's Snowboard SuperPipe var svo komið að Shaun White að reyna við sinn fimmta sigur í röð í greininni og þrátt fyrir góða baráttu frá Iouri Podladtchikov þá átti hann ekkert í rokkstjörnuna Shaun White sem var þegar búinn að sigra fyrir síðasta run-ið en setti samt allt í þetta og náði fullkomnum 100 stigum bara til að nudda sigrinum í andlitið á hinum keppendunum !

 Winter X Games 2012 - Day 4Winter X Games 2012 - Day 4Winter X Games 2012 - Day 4

Myndir frá Xgames.com

Hér fyrir neðan er "highlights" video frá deginum, video af sigurvegurum dagsins og svo "rollout" video sem sýnir allt það besta úr veislunni !

Winter X Games 2012 - Highlights Day 4

Winter X Games 2012 - Men's Skier X - Gold - Chris del Bosco

Winter X Games 2012 - Women's Skier X - Gold - Marte Gjefsen

Winter X Games 2012 - Mono Skier X - Gold - Samson Danniels

Winter X Games 2012 - Snowmobile Best Trick - Gold - Heath Frisby

Winter X Games 2012 - Men's Snowboard SuperPipe - Gold - Shaun White

Winter X Games 2012 - Rollout

Enn einir Winter X Games komnir í bækurnar og þvílík veisla sem þetta er alltaf ! Fullt af nýju rugli sem við sáum og klárt að þessir leikar halda áfram sinni stöðu í heimi jaðaríþrótta ! Takk fyrir að fylgjast með hérna á síðunni, vona að ykkur hafi líkað umfjöllunin !