Fréttir

WINTER X GAMES 2012 - LIVE

Stundin er að renna upp ! Winter X Games 2012 byrja í dag og hrikalega veisla framundan yfir helgina ! Ég væri svo til í að vera þarna úti aftur eins og í fyrra en þetta er náttúrulega alveg geggjaður viðburður.

Hérna tók ég saman keppnisdagskránna yfir helgina og bendi ég ykkur öllum á ESPN Player til að fylgjast með allri veislunni, kostar skitnar 500 krónur og þá geturðu séð allt dæmið í fullum gæðum (gafst upp á að elta streymi á netinu sem voru alltaf dettandi út og vesen), það er meira að segja hægt að horfa á "replay" af atburðum sem eru búnir !

ESPN Player

ESPN Player

Hérna er eitt netstreymi sem ég fann loks á ESPN, en flestir viðburðirnir eru sýndir þar, ESPN Live Stream !

Winter X Games 2012 - Dagskrá (íslenskur tími)

Fimmtudagur:
17:30 - Men's Ski Slopestyle Elimination
20:30 - Women's Ski Slopestyle Final
21:30 - Snowboard Street Elimination
02:00 - Snowmobile Freestyle Final
02:45 - Men's Ski Slopestyle Final 

Föstudagur:
17:30 - Men's Snowboard Slopestyle Elim
20:30 - Women's Snowboard Slopestyle Final
01:30 - Men's Ski SuperPipe Elimination
03:30 - Snowboard Big Air Final
03:45 - Women's Snowboard SuperPipe Final

Laugardagur:
18:00 - Women's Ski SuperPipe Final
19:00 - Real Snow
19:30 - Men's Ski SuperPipe Final
21:00 - Men's & Women's Snowboarder X Final
21:15 - Men's Snowboard Slopestyle Elimination
00:00 - Mono Skier X Elimination XGames.com
02:00 - Men's Snowboard Slopestyle Final
02:30 - Ski Big Air Final

Sunnudagur:
19:00 - Men's & Women's Skier X Final
19:15 - Women's Snowboard Slopestyle Final
19:15 - Men's Snowboard SuperPipe Elimination
21:45 - Mono Skier X Final
22:15 - Snowboard Street Final
02:00 - Snowmobile Best Trick Final
02:45 - Men's Snowboard SuperPipe Final

AMA SX 2012 - ROUND 4 - OAKLAND - TRACK

Sýnishorn af brautinni sem verður í 4. umferðinni í Supercrossinu í Oakland um helgina í USA ! Þessi braut virðist vera með mjög flottu flæði og gæti boðið uppá hraða og spennandi keppni !

MSÍ ÍX 2012 - 1. UMFERÐ - REYKJAVÍK - SKRÁNING HAFIN

Tekið af www.msisport.is:

Keppendur athugið að skráning í 1. umferð Íslandsmótsins í Ís-Cross stendur til kl: 21:00 fimmtudaginn 26. janúar. Keppnin fer fram laugardaginn 28. janúar á suð-austur enda Hafravatns og er mæting keppanda kl: 10:00 sjá nánar dagskrá undir “Reglur" (Dagskrá Ís 2011)

Keppendur eru beðnir að kynna sér og rifja upp reglur um Ís-Cross, ádrepari með snúru skal vera virkur á öllum keppnishjólum. Keppendur í Opnum flokki sem eru búnir öllum öryggisbúnaði samanber brynju, hnéhlífum ofl. eru undanskildir reglu um leðurgalla. Dekkjabúnaður í Opnum flokki verður skoðaður sérstaklega og dekk með of margar eða með of langar skrúfur verður vísað frá keppni.

Allur æfingaakstur á Hafravatni og við keppnisbraut er bannaður nema að þar til gerðu svæði á keppnisdag.

AMA SX 2012 - ROUND 3 - LOS ANGELES

Um helgina fór fram þriðja umferðin í AMA Supercross-inu 2012 og fór keppnin fram í Los Angeles. Eftir mjög svo skemmtilegar umferðir stefnir þetta allt í snilldar tímabil. Brautin núna um helgina var mjög flott með flottum "rythma" köflum og vúpsa kafla í langri beygju sem hægði á mönnum ! Eins og alltaf eru úrslitin falin fyrir þá sem eiga eftir að horfa á keppnina en fyrir hina þá er þetta allt handan við hornið...

AMA Supercross 2012 - Round 3 - Los AngelesAMA Supercross 2012 - Round 3 - Los AngelesAMA Supercross 2012 - Round 3 - Los Angeles

Myndir frá TWMX

Smellið á "Lesa meira..." til að sjá úrslitin frá Los Angeles !

Lesa meira...

AMA SX 2012 - ROUND 3 - LOS ANGELES - TORRENT

Þriðja umferðin af supercrossinu 2012 er komin inn á The Pirate Bay, maður getur alltaf treyst á "slicknick" að plögga þessu fyrir okkur sem höfum ekki aðgang að Speed TV ! Þessa helgina var ekki "Live" útsending af keppninni og því hvor flokkurinn í sínu lagi ! Þetta stefnir allt í spennandi tímabil...!

AMA Supercross 2012 - Round 3 - Los Angeles - 250:

http://thepiratebay.org/torrent/6980468/

AMA Supercross 2012 - Round 3 - Los Angeles - 450:

http://thepiratebay.org/torrent/6976493/