Fréttir

SALOMON FREESKI TV - SEASON 5 - EPISODE 13

Þrettándi þátturinn af Salomon Freeski TV er kominn á netið ! Í þessum þætti er fylgst með Josh Dueck sem er einn allra fremsti Mono skíðarinn í heiminum, Josh var meðal bestu free-skíðara í heimi áður en hann lenti í vondu krassi í stökki og lamaðist. Josh hefur lengi dreymt um að geta gert "backflip" aftur og í þessu þætti fáum við að fylgjast með honum...

Salomon Freeski TV

JUSTIN HOYER ÚTSKÝRIR KLIKKIÐ SITT Á X

Hér er flott video með "freestyle" snjósleðakappanum Justin Hoyer þar sem hann fer yfir það hvað klikkaði hjá sér þegar hann reyndi við "double backflip" eða tvöfalda bakfallslykkju á Winter X Games 2012 nú fyrir stuttu. Vantaði svo lítið uppá...

RUFF RIDERS 7 - TORRENT

Ruff Riders 7Í dag buðu þeir í sænska "krúinu" Ruff Riders nýjustu myndina sína Ruff Riders 7 í ókeypis niðurhali á netinu og þessi ræma er alveg hreint geggjuð. Slær sko alls ekki slöku við á móti t.d. Slednecks 14. Ekki skemmir fyrir að sjá glitta í nokkra íslendinga í partý senunum, t.d. Gumma Skúla, Bjarka, Danna o.fl ! Við fjölmenntum í bíókvöld heima í kvöld og skemmtum okkur konunglega yfir þessu ! Fyllti okkur alla af æsingi fyrir hrikalegt "freeride" á næstunni !

Mæli klárlega með að þið komið þessari á flakkarann ! Hérna fyrir neðan er tengill á torrent með myndinni á TPB !

Ruff Riders 7

http://thepiratebay.se/torrent/7017943

AMA SX 2012 - ROUND 6 - SAN DIEGO - TRACK

Sýnishorn af brautinni sem verður í 6. umferðinni í Supercrossinu í San Diego um helgina í USA ! Þessi braut virkar mjög flott, langur startkafli og hrikalega langur vúppsa kafli, einnig mikið af flottum rythma köflum sem gætu boðið uppá flottar línur !

NÝR POLARIS UMBOÐSAÐILI Á AKUREYRI

Nýr Polaris umboðsaðili á Akureyri