Miðvikudagur 08 Febrúar 2012 23:47 | | | Flettingar: 3688
Hér er flott video með "freestyle" snjósleðakappanum Justin Hoyer þar sem hann fer yfir það hvað klikkaði hjá sér þegar hann reyndi við "double backflip" eða tvöfalda bakfallslykkju á Winter X Games 2012 nú fyrir stuttu. Vantaði svo lítið uppá...