Freeride

SLDNX SKRILLEX REMIX

Þetta var víst upphaflega klippingin á partinum hans Kalle Johansson í Slednecks 14. Hrikalegur tryllingur með Skrillex, partinum var víst breytt útaf einhverjum "political reasons" eins og Slednecks gengið kallar það. Þetta er töff hugmynd, en kannski aðeins of mikið í gangi til að maður fá sleðunina almennilega úr þessu... Hvað finnst ykkur ?

SLDNX CLIP OF THE WEEK - BRAD GILMORE

Hérna er svakaleg klipp sem var í Slednecks 14 ! Slednecks GoPro Clip of the Week, er að þessu sinni með Brad Gilmore þar sem hann tekur alveg sjúkt "drop" niður hrikalegt klettagil, lendingin var svo harkaleg að GoPro vélin slitnaði af en lendingin heppnaðist samt hjá kappanum !

SLDNX CLIP OF THE WEEK - CORY MICKU

Hérna er eitt gott fyrir "station" deildina ! Slednecks GoPro Clip of the Week, er að þessu sinni með Cory Micku þar sem hann stútar brekkunum grimmt á útúrtjúnnaða 880 Ski-Doo kvikindinu sínu ! Hryllilegt hljóð í þessu tæki, snýst eins og enginn sé morgundagurinn !

2 STROKE COLD SMOKE 14 - TRAILER

Trailerinn fyrir nýjustu 2 Stroke Cold Smoke myndina og þá 14 í röðinni var að detta á netið og þetta verður örugglega ekki leiðinleg ræma !

RUFF RIDERS 7 - TRAILER

Ruff Riders krúið er á leiðinni með enn eina ræmuna og þá sjöundu í röðinni ! Það er gaman að sjá hvað myndirnar hjá þeim verða alltaf flottari og flottari og alltaf meira og meira lagt í tökurnar og vinnsluna enda margir snillingar á bakvið þetta verk ! Kíkið á "trailer-inn" fyrir þessa snilld en myndin er væntanleg í haust !