Mánudagur 10 September 2012 23:31 | | | Flettingar: 3159
Slednecks gengið heldur sínu striki og 15. myndin í röðinni er nýkomin út. Vonandi fáum við hérna á klakanum að sjá þessa ræmu fljótlega en þangað til getið þið kíkt á "trailer-inn" sem lofar hrikalega góðu !