Mánudagur 12 Mars 2012 16:46 | | | Flettingar: 4452
509 Films voru að senda frá sér nýtt video þar sem þeir Phil Yribar og Stephen Darcy taka á því fyrir framan auga RED EPIC myndavélarinnar. Hrikalega flottar klippur í enn og aftur geðveikum aðstæðum !