Sunnudagur 22 Desember 2013 01:21 | | | Flettingar: 4074
Dan Treadway er alveg með þetta hvort sem það er á skíðum eða sleða, þessi gæji á einu sjúkustu partana í bæði skíðamyndum ársins og sleðamyndunum. Nýjasta klippan sem datt á netið af kappanum er af þessu vígalega "drop-i" sem er eitthvað um 100 fet eða 30 metrar ! Svakalegt !!