Fréttir

DANNY MACASKILL - THE RIDGE

Orðlaus enn einu sinni ! Danny MacAskill með nýtt myndband sem slær held ég bara öll önnur fjallahjólamyndbönd rothöggi, þvílíkur maður og núna á "all mountain" fjallahjóli og landslagið bilun þarna ! Þetta er klárt skylduáhorf fyrir hvern sem er !!

RED BULL RAMPAGE 2014 - LIVE

Núna um helgina fer fram flottasta fjallahjólakeppni ársins án efa en það er að sjálfsögðu Red Bull Rampage ! Sýnt verður beint frá keppninni á Red Bull TV, hér fyrir neðan myndbandið er tengill yfir á beinu útsendinguna !

ATH ! Það er búið að fresta keppninni fram á mánudag vegna veðurs, en stefnt er að því að hún fari fram á sama tíma á mánudagskvöldið þ.e. klukkan 7 !

Ekki missa af þessari geðveiki á mánudagskvöldið klukkan 19:00 !

Red Bull Rampage 2014 - Live

509 - BEHIND THE LENS - S02E01

509 sendi nýverið frá sér fyrsta þáttinn í annari seríu af "Behind the lens" en þar leyfa þeir okkur að fylgjast aðeins með þegar verið er að filma fyrir nýjustu mynd þeirra en sú næsta mun verða sú níunda í röðinni. Það er alger snilld að fá að sjá aðeins meira en bara það besta sem fer í myndina, sjá að þessir kappar velta líka sleðunum sínum í púðrinu og það eru ekki öll stökkin þeirra fullkomin hehe !509 - Behind the Lens

ISOC SNOX 13/14 - ROUND 9/10 - SALAMANCA - LIVE

Núna um helgina fer fram fimmta keppnishelgin í ISOC snocross seríunni 2013/2014, þessa helgina verður keppt í Salamanca, New York föstudag og laugardag. Eins og venjulega verður öll þessi veisla í beinni útsendingu á netinu svo ekki missa af brjálaðri snocross spennu í beinni !AMSOIL Championship Snocross - ISOC

Minni á að hér fyrir neðan eru tímasetningar á helstu hítum á íslenskum tíma !

ISOC Snocross 13/14 - Round 9/10 -  Salamanca - Dagskrá (íslenskur tími):

Föstudagur:
21:15 - Pro Lite #1  - Round 1
23:20 - Pro Open  - Round 1
23:40 - Pro Lite #1 - Round 2
00:35 - Pro Open - Round 2
00:55 - Pro Lite #1 - LCQ
01:30 - Pro Open - LCQ
01:40 - Pro Lite #1 - Final
02:00 - Pro Open - Final

Laugardag:
21:00 - Pro Lite #2  - Round 1
23:20 - Pro Open  - Round 1
23:40 - Pro Lite #2 - Round 2
00:25 - Pro Open - Round 2
00:45 - Pro Lite #2 - LCQ
01:20 - Pro Open - LCQ
01:35 - Pro Lite #2 - Final
02:00 - Pro Open - Final

Heildardagskrá má finna á síðu ISOC hér !

ISOC SNOX 13/14 - ROUND 7/8 - DEADWOOD - LIVE

Núna um helgina fer fram fjórða keppnishelgin í ISOC snocross seríunni 2013/2014, þessa helgina verður keppt í Deadwood, South Dakota föstudag og laugardag. Eins og venjulega verður öll þessi veisla í beinni útsendingu á netinu svo ekki missa af brjálaðri snocross spennu í beinni !AMSOIL Championship Snocross - ISOC

Minni á að hér fyrir neðan eru tímasetningar á helstu hítum á íslenskum tíma !

ISOC Snocross 13/14 - Round 7/8 -  Deadwood - Dagskrá (íslenskur tími):

Föstudagur:
21:55 - Pro Lite #1  - Round 1
00:20 - Pro Open  - Round 1
00:40 - Pro Lite #1 - Round 2
01:35 - Pro Open - Round 2
01:55 - Pro Lite #1 - LCQ
02:25 - Pro Open - LCQ
02:40 - Pro Lite #1 - Final
03:00 - Pro Open - Final

Laugardag:
22:15 - Pro Lite #2  - Round 1
00:20 - Pro Open  - Round 1
00:40 - Pro Lite #2 - Round 2
01:35 - Pro Open - Round 2
01:55 - Pro Lite #2 - LCQ
02:25 - Pro Open - LCQ
02:40 - Pro Lite #2 - Final
03:00 - Pro Open - Final

Heildardagskrá má finna á síðu ISOC hér !