DANNY MACASKILL - THE RIDGE

Orðlaus enn einu sinni ! Danny MacAskill með nýtt myndband sem slær held ég bara öll önnur fjallahjólamyndbönd rothöggi, þvílíkur maður og núna á "all mountain" fjallahjóli og landslagið bilun þarna ! Þetta er klárt skylduáhorf fyrir hvern sem er !!