509 - BEHIND THE LENS - S02E01

509 sendi nýverið frá sér fyrsta þáttinn í annari seríu af "Behind the lens" en þar leyfa þeir okkur að fylgjast aðeins með þegar verið er að filma fyrir nýjustu mynd þeirra en sú næsta mun verða sú níunda í röðinni. Það er alger snilld að fá að sjá aðeins meira en bara það besta sem fer í myndina, sjá að þessir kappar velta líka sleðunum sínum í púðrinu og það eru ekki öll stökkin þeirra fullkomin hehe !509 - Behind the Lens