GYMKHANA SIX | GOPRO EDITION

Nokkuð er síðan Ken Block sendi frá sér Gymkhana 6 myndbandið þar sem hann tætir í gegnum svakalega þrautabraut á yfirgegnum flugvelli á Ford Fiesta rallýbíl sínum. Í dag var svo sleppt á netið útgáfu þar sem aðeins er notað myndefni úr ógrynni af GoPro vélum sem voru festar um allt til að mynda tryllinginn, er ekki frá því að þetta sé jafnvel flottara myndband en það upprunalega...Gymkhana Six - GoPro Edition