• BLOGGIÐ
  • JONNI
    • MYNDIR
    • MYNDBÖND
  • JONNI PRODUCTIONS
    • GRAFÍK
    • AUGLÝSINGAR
    • VEFSÍÐUR
    • LJÓSMYNDUN
    • KVIKMYNDUN
  • ENGLISH

GYMKHANA SIX | GOPRO EDITION

Þriðjudagur 28 Janúar 2014 18:57 | Prenta | Tölvupóstur | Flettingar: 2526

Nokkuð er síðan Ken Block sendi frá sér Gymkhana 6 myndbandið þar sem hann tætir í gegnum svakalega þrautabraut á yfirgegnum flugvelli á Ford Fiesta rallýbíl sínum. Í dag var svo sleppt á netið útgáfu þar sem aðeins er notað myndefni úr ógrynni af GoPro vélum sem voru festar um allt til að mynda tryllinginn, er ekki frá því að þetta sé jafnvel flottara myndband en það upprunalega...Gymkhana Six - GoPro Edition

Tweet Comments
Flokkur: Fréttir / Bílar

ISOC SNOX 13/14 - ROUND 5/6 - CANTERBURY

Mánudagur 06 Janúar 2014 15:41 | Prenta | Tölvupóstur | Flettingar: 2251

Um síðustu helgi fór fram þriðja keppnishelgin í ISOC Snocrossinu á tímabilinu 2013/2014 og fór keppnin fram á Canterbury leikvanginum í Minnesota. Á föstudeginum fór fram fimmta umferðin og á laugardeginum sú sjötta. Brautin var virkilega flott, löng og krefjandi með svakalegum "vúppsum" sem sendu menn í þvílíkar hæðir !

ISOC Snocross 2013/2014 - Round 5/6 - CanterburyISOC Snocross 2013/2014 - Round 5/6 - CanterburyISOC Snocross 2013/2014 - Round 5/6 - Canterbury

Myndir frá ISOC

Smellið á "Lesa meira..." til að sjá heildarúrslitin frá Canterbury og stigastöðuna

Lesa meira...

Tweet Comments
Flokkur: Snjósleðar / Snocross

ISOC SNOX 13/14 - ROUND 5/6 - CANTERBURY - LIVE

Föstudagur 03 Janúar 2014 22:58 | Prenta | Tölvupóstur | Flettingar: 2374

Um helgina fer fram þriðja keppnishelgin í ISOC snocross seríunni 2013/2014 og er öll hersingin mætt til Canterbury, Minnesota. Þessa helgina verður keppt föstudag og laugardag. Eins og venjulega verður öll þessi veisla í beinni útsendingu á netinu svo ekki missa af brjálaðri snocross spennu í beinni !AMSOIL Championship Snocross - ISOC

Minni á að hér fyrir neðan eru tímasetningar á helstu hítum á íslenskum tíma !

ISOC Snocross 13/14 - Round 3/4 -  Canterbury - Dagskrá (íslenskur tími):

Föstudagur:
21:30 - Pro Lite #1  - Round 1
00:20 - Pro Open  - Round 1
00:40 - Pro Lite #1 - Round 2
01:35 - Pro Open - Round 2
01:55 - Pro Lite #1 - LCQ
02:25 - Pro Open - LCQ
02:40 - Pro Lite #1 - Final
03:00 - Pro Open - Final

Laugardag:
22:15 - Pro Lite #2  - Round 1
00:20 - Pro Open  - Round 1
00:40 - Pro Lite #2 - Round 2
01:35 - Pro Open - Round 2
01:55 - Pro Lite #2 - LCQ
02:25 - Pro Open - LCQ
02:40 - Pro Lite #2 - Final
03:00 - Pro Open - Final

Heildardagskrá má finna á síðu ISOC hér !

Tweet Comments
Flokkur: Snjósleðar / Snocross

RUFFRIDERS 9 - FULL MOVIE

Sunnudagur 22 Desember 2013 19:41 | Prenta | Tölvupóstur | Flettingar: 2917

Rétt í þessu voru sænsku sleðakapparnir í Ruff Riders að sleppa nýjustu myndinni þeirra á netið, en þetta er níunda myndin frá þeim og það verður klárlega ekkert slegið af í þessari frekar en þeim fyrri... Nú er bara um að gera að koma sér vel fyrir í sófanum, helst að skella myndinni á flatskjáinn og njóta !!!Ruff Riders 9 - Full Movie

Tweet Comments
Flokkur: Fréttir / Snjósleðar

DAN TREADWAY 100 FT DROP

Sunnudagur 22 Desember 2013 01:21 | Prenta | Tölvupóstur | Flettingar: 3320

Dan Treadway er alveg með þetta hvort sem það er á skíðum eða sleða, þessi gæji á einu sjúkustu partana í bæði skíðamyndum ársins og sleðamyndunum. Nýjasta klippan sem datt á netið af kappanum er af þessu vígalega "drop-i" sem er eitthvað um 100 fet eða 30 metrar ! Svakalegt !!Dan Treadway 100 ft drop

Tweet Comments
Flokkur: Snjósleðar / Freeride

Fleiri greinar...

  1. ...THAT'S CAUSE I JUST SHIT MY PANTS !
  2. ISOC SNOX 13/14 - ROUND 3/4 - BLACKJACK
  3. ROAD BIKE PARTY 2
  4. TRIAL MADNESS GREECE - DAÐI SKAÐI
  5. ISOC SNOX 13/14 - ROUND 3/4 - BLACKJACK - LIVE
  6. LYNX RAVE RS 600 2014
  7. ISOC SNOX 13/14 - ROUND 1/2 - DULUTH
  8. ISOC SNOX 13/14 - ROUND 1/2 - DULUTH - LIVE
  9. STORMUR - 2014 POLARIS KYNNING
  10. GYMKHANA SIX

Síða 2 af 78

  • Byrjun
  • Fyrri
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • Næsta
  • Endir

Jónas Stefánsson | info@jonni.is | © Allt efni nema annað sé tekið fram

 

Facebook      Twitter      Instagram      Vimeo