ISOC SNOX 13/14 - ROUND 3/4 - BLACKJACK

Um síðustu helgi fór fram önnur keppnishelgin í ISOC Snocrossinu á tímabilinu 2013/2014 og fór keppnin fram á Blackjack skíðasvæðinu í Michigan í gríðarlegum kulda allt að -20° frosti. Á föstudeginum fór fram þriðja umferðin og á laugardeginum sú fjórða. Brautin var alveg fyrsta flokks, löng og gríðarlega krefjandi með svakalegum "vúppsum", pöllum og brekkum sem bauð uppá gríðarlega flotta keppni !

ISOC Snocross 2013/2014 - Round 3/4 - DuluthISOC Snocross 2013/2014 - Round 3/4 - BlackjackISOC Snocross 2013/2014 - Round 3/4 - Blackjack

Myndir frá ISOC

Pro Open - Round 3 - Final: Það kom svo sem ekki á óvart að það var Tucker Hibbert á Arctic Cat sem var efstur eftir undanrásirnar en þegar kom að úrslitahítinu tókst honum að þjófstarta ásamt Kody Kamm á Polaris og voru þeir báðir sendir á aðra ráslínu. Það var svo Jake Scott á Polaris sem tók holuskotið og leiddi fyrstu hringina þar til að hann klúðraði sér í beygju. Þá ætlaði Ross Martin á Polaris að grípa forystuna en honum að óvörum kom Tucker Hibbert inná hann og stakk sér í forystuna. Þess má geta að Tucker tók framúr 7 ökumönnum á fyrsta hring og eftir að hann náði forystunni var ekki aftur snúið og því þrír sigrar í höfn hjá honum á þessu tímabili, Ross Martin keyrði hinsvegar mjög vel og endaði annar og í þriðja sæti endaði Kody Kamm.

Pro Open - Round 4 - Final: Undanrásir laugardagsins sáu Ross Martin efstann fyrir úrslitahítið og Tucker Hibbert í þriðja sæti. Þegar kom að startinu var Tucker hinsvegar heppinn þar sem Robbi Malinoski á Ski Doo þjófstartaði við hlið hans og því sendur á næstu ráslínu. Tucker hafði því gott pláss útúr startinu og nýtti sér það til fulls þar sem hann kom út annar á eftir Kyle Pallin á Polaris sem tók holuskotið. Tucker var þó ekki lengi að ná forystunni og þaðan var greið leið fyrir hann til sigurs. Ross Martin og Kody Kamm lentu í krassi eftir startið og börðust við að ná sér á strik eftir það. En að lokum var það þá Tucker Hibbert fyrstur, Kyle Pallin hélt öðru sætinu og í þriðja endaði Tim Tremblay á Ski Doo.

Það er ljóst að Tucker Hibbert setur markið hátt strax eftir þessar tvær keppnishelgar í ISOC Snocrossinu 2013/2014, næsta keppni fer svo fram í Shakopee, Minnesota þann 3-5. janúar !

Smellið á "Lesa meira..." til að sjá heildarúrslitin frá Blackjack og stigastöðuna


ISOC Snocross 2013/2014 - Round 3 - Blackjack - Pro Open

Pos. Rider Team Bib Sled City, State
1 Tucker Hibbert
Monster Energy/Arctic Cat
68 Arctic Cat
Pelican Rapids, MN
2 Ross Martin
Judnick Motorsports
837 Polaris
Burlington, WI
3 Kody Kamm
Hentges Racing
53 Polaris
Kenosha, WI
4 Tim Tremblay
Amsoil/Air Force/Rockstar
11 Ski-Doo
Ste Jeanne D'Arc, Quebec
5 Kyle Pallin
Team LaVallee
324 Polaris
Ironwood, MI
6 Mike Bauer
Jess Racing
717 Arctic Cat
medford, WI
7 Justin Broberg
Hentges Racing
168 Polaris
Mukwonago, WI
8 Adam Renheim
Boss Racing
311 Ski-Doo
Lima,
9 Robbie Malinoski
Amsoil/Air Force/Makita
4 Ski-Doo
Stacy, MN
10 Iain Hayden
Rockstar Energy Polaris
93 Polaris
Chatsworth, Ontario
11 Cody Thomsen
Arctic Cat
62 Arctic Cat
Nisswa, MN
12 Levi LaVallee
Team LaVallee
108 Polaris
Longville, MN
13 David Joanis
Royal Distributing/Christian Brothers Racing
115 Arctic Cat
Cochrane (Kok rane),
14 Jake Scott
Team LaVallee
42 Polaris
Port Jefferson Station, NY
15 Logan Christian
Christian Brothers Racing / Drift
43 Arctic Cat
Fertile, MN

ISOC Snocross 2013/2014 - Round 4 - Blackjack - Pro Open

Pos. Rider Team Bib Sled City, State
1 Tucker Hibbert
Monster Energy/Arctic Cat
68 Arctic Cat
Pelican Rapids, MN
2 Kyle Pallin
Team LaVallee
324 Polaris
Ironwood, MI
3 Tim Tremblay
Amsoil/Air Force/Rockstar
11 Ski-Doo
Ste Jeanne D'Arc, Quebec
4 Kody Kamm
Hentges Racing
53 Polaris
Kenosha, WI
5 Ross Martin
Judnick Motorsports
837 Polaris
Burlington, WI
6 Darrin Mees
BossRacing
9 Ski-Doo
stanchfield, MN
7 Justin Broberg
Hentges Racing
168 Polaris
Mukwonago, WI
8 Cody Thomsen
Arctic Cat
62 Arctic Cat
Nisswa, MN
9 David Joanis
Royal Distributing/Christian Brothers Racing
115 Arctic Cat
Cochrane (Kok rane),
10 Logan Christian
Christian Brothers Racing / Drift
43 Arctic Cat
Fertile, MN
11 Petter Narsa
Team Jimmy John's/Ski-doo/BossRacing
271 Ski-Doo
Moskosel,
12 Danny Poirier
Ingles performance
312 Ski-Doo
St Theodore d'Acton,
13 Robbie Malinoski
Amsoil/Air Force/Makita
4 Ski-Doo
Stacy, MN
14 Jake Scott
Team LaVallee
42 Polaris
Port Jefferson Station, NY
15 Levi LaVallee
Team LaVallee
108 Polaris
Longville, MN

ISOC Snocross 2013/2014 - Points - Pro Open

 Pos. Rider Pts. Team Bib Sled City, State
1 Tucker Hibbert 178
Monster Energy/Arctic Cat
68 Arctic Cat
Pelican Rapids, MN
2 Kyle Pallin 148
Team LaVallee
324 Polaris
Ironwood, MI
3 Kody Kamm 139
Hentges Racing
53 Polaris
Kenosha, WI
4 Ross Martin 136
Judnick Motorsports
837 Polaris
Burlington, WI
5 Cody Thomsen 122
Arctic Cat
62 Arctic Cat
Nisswa, MN
6 Tim Tremblay 117
Amsoil/Air Force/Rockstar
11 Ski-Doo
Ste Jeanne D'Arc, Quebec
7 Justin Broberg 114
Hentges Racing
168 Polaris
Mukwonago, WI
8 David Joanis 108
Royal Distributing/Christian Brothers Racing
115 Arctic Cat
Cochrane (Kok rane),
9 Logan Christian 107
Christian Brothers Racing / Drift
43 Arctic Cat
Fertile, MN
10 Iain Hayden 92
Rockstar Energy Polaris
93 Polaris
Chatsworth, Ontario
11 Robbie Malinoski 86
Amsoil/Air Force/Makita
4 Ski-Doo
Stacy, MN
12 Jake Scott 81
Team LaVallee
42 Polaris
Port Jefferson Station, NY
13 Darrin Mees 79
BossRacing
9 Ski-Doo
stanchfield, MN
14 Mike Bauer 69
Jess Racing
717 Arctic Cat
Westminster, MA
15 Levi LaVallee 68
Team LaVallee
108 Polaris
Longville, MN
16 Petter Narsa 60
Team Jimmy John's/Ski-doo/BossRacing
271 Ski-Doo
Moskosel,
17 Zach Pattyn 54
Stud Boy Racing
99 Ski-Doo
Ravenna, MI
18 Johan Lidman 44
Warnert Racing
52 Ski-Doo
Pitea, Sweden
19 Danny Poirier 40
Ingles performance
312 Ski-Doo
St Theodore d'Acton,
20 Adam Renheim 38
Boss Racing
311 Ski-Doo
Lima,

Nánari úrslit má finna á síðu ISOC