Annað

LOKAHÓF MSÍ 2011

GOPRO HERO 2

GoPro var að koma með nýja útgáfu af sinni heimsþekktu Hero myndavél, Hero 2. Alltaf hægt að betrumbæta og það er nóg af nýju gotteríi í Hero 2 ! Hérna fyrir neðan er kynningarmyndbandið frá GoPro fyrir nýjy vélina og það er alveg fáránlega flott, rugl hlutir sem eru í gangi þarna...

KNOW BOUNDARIES - VIDEO SERIE

North Face - Know Boundaries

Þetta er alveg frábært framtak sem enginn "snjó-unnandi" má láta framhjá sér fara ! En fyrir stuttu tóku North Face og Teton Gravity Research sig saman og bjuggu til video seríu í 5 hlutum sem kallast "Know Boundaries". Tilgangurinn er að fræða fólk um öryggi í kringum snjó og hættuna sem stafar af snjóflóðum. Með nöfn eins og Kent Scheler, Sage Cattabriga-Alosa, Mark Carter, Xavier De La Rue og Jimmy Chin er þessi sería alveg frábær leið til að fræðast um að ferðast að vetrarlagi í óbyggðunum.

Allt frá veðri, til snjóalaga, til vals á landslagi, til "the red flags", þá er Know Boundaries serían alveg frábær til fræða þig. Fyrir þá sem ætla sér að ferðast í óbyggðunum að vetrarlagi þá hjálpa þessi video til við að læra á aðstæður sem geta komið upp og hvernig er hægt að halda þér og þeim í kringum þig eins öruggum og hægt er.

Endilega gefið ykkur tíma til að skoða þessa seríu til að vera vel undirbúin fyrir komandi vetur ;) !

Know Boundaries - Episode 1 - Avalanche Introduction & Backcountry Gear:

Know Boundaries - Episode 2 - The Avalanche Triad:


Know Boundaries - Episode 3 - The 5 Red Flags:


Know Boundaries - Episode 4 - The Human Factor:


Know Boundaries - Episode 5 - Respect the Mountains:


NORTH LEGION SMX 2011

Maður hefur nú ekki rekist á mikið alvöru stöff á "snjóhjólum" eða "snowbikes" en hér er eitt virkilega töff video sem ég rakst á ! Þessir gæjar eru alveg að taka vel á því !

JOE CAPRA - MIDNIGHT SUN | ICELAND

Ég veit að þetta tengist jaðaríþróttum ekki neitt en þetta sýnir okkur bara enn einu sinni hvað landið okkar er fáránlega fallegt ! Joe Capra var að senda frá sér alveg ótrúlega flott video sem hann tók upp á 17 daga dvöl sinni hér á Íslandi í Júní síðastliðinn.

Joe Capra - Midnight Sun | IcelandJoe Capra - Midnight Sun | IcelandJoe Capra - Midnight Sun | Iceland

"For 17 days I travelled solo around the entire island shooting almost 24 hours, sleeping in the car, and eating whenever I had the time. During my days shooting this film I shot 38,000 images, travelled some 2900 miles, and saw some of the most amazing, beautiful, and indescribable landscapes on the planet. Iceland is absolutely one of the most beautiful and unusual places you could ever imagine. Especially during the Midnight Sun when the quality of light hitting the landscape is very unusual, and very spectacular." - Joe Capra (vimeo.com/scientifantastic)

Þið verðið að setja þetta í "fullscreen" og njóta !