Snocross

2012 SNOCROSS SLEÐARNIR

Þessa stundina eru hinir árlegu Hay Days í gangi í ameríkuhreppi en þar frumsýna yfirleitt allir sleðaframleiðendurnir keppnissleðana sína ásamt öðrum fyrir komandi vetur. Hérna fyrir neðan eru myndir af Ski-Doo, Polaris og Arctic Cat og þar er kötturinn með mestu breytingarnar, það er þó búið að uppfæra og endurbæta ýmislegt á hinum sleðunum og er alveg hægt að segja að þeir séu allir hrikalega flottir á sinn hátt !

Ski-Doo

Polaris

Arctic Cat