RED BULL RAMPAGE 2013 - LIVE

Það er komið að því, úrslitin í Red Bull Rampage 2013 ! Þetta er náttúrulega ein flottasta fjallahjólakeppni í heimi í alveg hreint ótrúlegu landslagi og allar helstu fjallahjólahetjur heims samankomnar til að sýna sig og sanna ! Red Bull býður uppá beina útsendingu af öllu fjörinu svo það er klárt hvað þetta sunnudagskvöld fer í, svo komdu þér vel fyrir, smelltu á play og njóttu...