Miðvikudagur 14 September 2011 22:38 | | | Flettingar: 5575
Þetta er alveg fáránlegt ! Bretinn Danny Hart gjörsamlega rústaði heimsmeistaramótinu í Downhill sem fór fram í Champery í Sviss fyrir tveim helgum, í þessum ógeðis blautu drullu aðstæðum þá tók hann vel á því og já...sjúkt !