NEKTARSKÍÐUN ER INN Í VETUR

Fyrir stuttu kom út ný skíðamynd frá Sweetgrass Productions sem heitir Valhalla og ef þið hafið ekki séð þessa mynd þá mæli ég alveg klárlega með henni, miklu meira en flott skíðun, virkilega flott pæling og hélt mér alveg heilluðum ! En í þessari mynd er atriði sem er sennilega eitt fyndnasta skíðaatriði seinni ára en þar eru allir naktir í allskyns vitleysu, nema hvað, allir auðvitað með ýlinn á sér ! Kemur klárlega brosi á mann ! Annars bara góða helgi og njótið ferska loftsins sem mest !Valhalla - Naked Ski Segment