RJ ANDERSON XP1K VIDEO

Í tilefni nýja Polaris RZR XP1000 bílsins ákváðu UTV Underground og Mad Media að slá saman og búa til það allra flottasta UTV video sem hefur sést hingað til ! Við gerð myndbandsins voru notaðir tveir sérsmíðaðir RZR bílar og ökumaðurinn RJ Anderson fenginn til að keyra kvikindin !

RJ Anderson XP1K VideoRJ Anderson XP1K VideoRJ Anderson XP1K Video

Þetta jaðrar við að vera eins og Gymkhana myndband frá Ken Block nema bara á RZR ! Sjón er sögu ríkari svo smellið á "play" og njótið...!