Supercross

MONSTER ENERGY CUP 2011 - THE TRACK

Um aðra helgi fer fram Monster Energy Cup 2011 í Las Vegas en þetta er í fyrsta skiptið sem þessi keppni er haldin og hún er ólík öllu sem við höfum séð. Ekki nóg með það að svakalegt verðlaunafé er í boði fyrir sigurvegarana þá verður þetta blanda af Supercross braut og Motocross. Þegar kom að því að hanna brautina var ekki kallað í minni kappa en Jeremy McGrath og Ricky Carmichael og útkoman er svakaleg !

Sigurvegarinn í hverju heat-i labbar burt með 100.000 dollara og ef einhver getur unnið öll þrjú heat-in fær sá hinn sami heila 1.000.000 dollara í vasann ! Það er greinilegt að Monster er að seljast ágætlega !

Monster Energy Cup 2011 - Track Layout

Villopoto Is Ready For the MX/SX Track

GOPRO SUPERCROSS 2011 HIGHLIGHTS

Hrikalega töff klippa frá GoPro þar sem brunað er yfir AMA/FIM Supercross tímabilið 2011 ! Flottar klippur og allt tekið upp með GoPro vélum ! Þetta tímabil situr ennþá í manni... Það yrði nú svakalegt ef AMA/FIM Motocross tímabilið í sumar yrði eitthvað svipað !

Nánar / Tjá skoðun