SNJÓFLÓÐ 101

Nú er allt á kafi í snjó hérna fyrir norðan og í takt við það er snjóflóðahætta alltaf til staðar. Bara í dag eru fallin tvö stór snjóflóð í Hlíðarfjalli sem ég sé hérna beint út um gluggann við þessi skrif. Mér datt því í hug að deila með ykkur þessum þremur blöðungum frá BCA sem ég er búinn að eiga plastaða heima lengi og er gott að líta á til að skerpa aðeins á aðferðunum við að nota þessi tæki sem við eigum jú öll að vera með á okkur þegar við erum úti að leika í snjónum, ýlir, stöng og skófla !

Endilega rennið yfir þessi atriði og förum svo og njótum veðurblíðunnar í hvítagullinu um helgina ;) !

BCA - Beacon Search 101BCA - Probing 101BCA - Shoveling 101

Smellið á myndirnar til að stækka !