Laugardagur 26 Mars 2011 10:07 | | | Flettingar: 3685
Ég tók mig til í dag og skellti saman klippunum frá alltof góða sleðadeginum okkar fyrir tveim vikum á Akureyri ! Þessi dagur var náttúrulega alveg geðveikur og maður var gjörsamlega með strengi í kjálkunum af að brosa út fyrir eyru í öllu púðrinu ! Vona að ykkur líki...