SLEÐAFLEYTING LUNGA 2010

Enn meira af gömlum góðum klippum sem flæða úr smiðjunni ! Ég henti þessu saman í dag frá "stunt-inu" hans Gumma Skúla á Lunga síðasta sumar þegar hann tók gamla Switchback-inn hans Einars Roth og sýndi honum hvernig ætti að sigla ! Byrjaði vel allavega...! Alltof góður tími þarna síðast, verður sko ekki síðra í sumar !!!