GOTHENBURG RAILBATTLE 2011

Gothenburg Railbattle fór fram um helgina í Gautaborg í Svíþjóð. Það voru 27 keppendur sem voru boðnir til leiks og það var greinilega fáránlega gott "level" á "action-inu" ! Íslendingurinn Einar Stefánsson var meðal keppenda en ég sá ekki hvar hann endaði. Það var hinsvegar Mark Swoboda frá Austurríki sem kom sá og sigraði eftir harða keppni !

Gothenburg Railbattle 2011Gothenburg Railbattle 2011Gothenburg Railbattle 2011

Myndir frá Onboard

Tjékkið á þessu geggjaða myndbandi af Gothenburg Railbattle frá "the Mustachio":

Úrslitin úr Gothenburg Railbattle 2011:

1. Marc Swoboda (AUT)
2. Len Roald Jorgensen (NOR)
3. Denis Leontyev (RUS)

Best Trick Down Flat Down: Kalle Ohlsson (SWE)
Best Trick Shootout: Marc Swoboda (AUT)
Best Trick Down Rail: Denis Leontyev (RUS)