Þriðjudagur 29 Mars 2011 12:59 | | | Flettingar: 3570
Þetta video er alveg einum of töff ! Free-skíðarinn Jamie Pierre tekur á því með ekki eina heldur fimm GoPro vélar á hinum ýmsu stöðum ! Djöfull væri gaman að eiga nokkrar vélar til að geta gert svona klippu !!!