MARMOT RIDES ICELAND 2013
Marmot var að senda frá sér flott myndband frá ferð þeirra til Íslands síðasta vor en þar var flakkað um með teymið sem skíðaði á nokkrum vel völdum stöðum og líka smá ísklifur með því ! Enn eitt myndbandið sem minnir okkur á hvurslags vetrarparadís við búum í og að við þurfum ekki endilega að leyta langt til að finna heimsklassa aðstæður !