Mánudagur 11 Nóvember 2013 15:03 | | | Flettingar: 2971
Já þið lásuð rétt, Gymkhana 6 er komið á netið með meistara Ken Block þar sem hann býr til hina fullkomnu Gymkhana braut með allskyns skrauti ! Óþarfi að hafa fleiri orð um þetta, bara hækkaðu hljóðið, settu í HD, fullscreen og ýttu á play...