Þriðjudagur 11 Október 2011 00:46 | | | Flettingar: 5210
DC var að senda frá sér video þar sem motocross goðið Ricky Carmichael mætir í heimsókn til rallý brjálæðingsins Ken Block og fer hring með honum í Ford Fiesta kvikindinu, ég hugsa að maður myndi líka ekki alveg anda rólega í bíl með Ken Block...