Fimmtudagur 08 September 2011 00:58 | | | Flettingar: 4852
Enn eitt sjúklega flott sleðavideo frá Hybrid Color Films ! Þarna eru Cory Davis og félagar með freestyle sýningu á Alyeska skíðasvæðinu uppi í Alaska. Þessar vippur hjá drengnum eru náttúrulega ekki mennskar...