Fimmtudagur 03 Nóvember 2011 16:00 | | | Flettingar: 4586
Hérna er á ferðinni flott video frá etnies með Japanska Freestyle Motocross kvikindinu Taka Higashino að taka á því á æfingasvæði Metel Mulisha ! Þessi litli skratti er alveg magnaður í loftinu !